12.7.2007 | 22:49
115 km? ? ? ? Er það nú allt og sumt ?
115 km? ? ? ? Er það nú allt og sumt á tvíbreiðum veginum fjarri íbúðum og börnum að leik. Þarna væri ekkert óeðlilegt að hámarkshraðinn væri 100-120 km eða svo.
Blaðamenn : hættið að lepja upp, súpandi hveljur, þetta nöldur um ekki neitt frá lögreglunni. Hefði þessi verið á Njálsgötunni á leið í athvarfið nýja á 151 þá hefði verið um frétt að ræða. Hafið þið ekkert að tala um lengur sem máli skiptir ?
27 teknir fyrir hraðakstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Eigum við að leggja til kr. 4.000.000.000.000 í vegabætur á höfuðborgarsvæðinu ?
Já 9.7%
Nei 8.1%
Veit ekki 2.1%
Látum frekar kr. 80.000.000.000 í göng til Vestmannaeyja (sama krónutala pr. íbúa á svæðinu) 9.8%
Leggjum fé í hvorutveggja, 3.0%
Ekkert af ofannefndu-sýnum ráðdeild í meðferð fjármuna skattgreiðenda 67.2%
824 hafa svarað
Nýjustu færslur
- 2.11.2015 "ÞEGAR ÞJÓÐKIRKJAN GREFUR EIGIN GRÖF"
- 28.5.2015 SAGAN UM BJÖRGÓLFANA SÖGÐ Í DV, RÍKISÚTVARPINU OG PRESSUNNI -...
- 26.2.2015 STEINGRÍMSSONURINN SEM NEITAR AÐ GREIÐA NÁMSLÁNIN SEM ÍSLENSK...
- 24.2.2015 Kaupþingslánið og ráðsmennska Seðlabankastjóra
- 24.12.2014 JÓLALEIÐARI - ÞEIR GERAST EKKI BETRI - NEMA HELST FYRRI LEIÐA...
- 13.5.2014 BJARNI RANDVER - - - MMI DEYR HART
- 6.3.2014 BARROSO SEGIR ÍSLENDINGUM AÐ GERA UPP HUG SINN HVORT ÞEIR VIL...
- 4.3.2014 MYNDRÆN FRAMSETNING Á AÐLÖGUNARFERLINU INN Í EVRÓPUSAMBANDIÐ
- 27.2.2014 HIN SANNA ÁSJÓNA EVRÓPUSAMBANDSINS The Real Face of The E...
- 26.2.2014 Ráðherraráð ESB: Aðildarviðræður ganga vel en Ísland þarf að ...
- 24.2.2014 DR. ÖSSUR TUKTAÐUR TIL AF EVRÓPUSAMBANDINU Á FJÖLÞJÓÐLEGUM BL...
- 26.10.2009 ER HONUM SJÁLFRÁTT ? FRÁBÆR GREIN OFURBLAÐAMANNSINS AGNESAR B...
Bloggvinir
- pallvil
- jonvalurjensson
- postdoc
- tilveran-i-esb
- fullveldi
- jonsullenberger
- krist
- bassinn
- formosus
- ea
- tilfinningar
- reynir
- juliusbearsson
- andres
- snorribetel
- zumann
- vala
- gp
- fornleifur
- mofi
- valur-arnarson
- olijoe
- zeriaph
- kiddikef
- tharason
- agny
- nerdumdigitalis
- gudni-is
- vonin
- enoch
- blekpenni
- daystar
- jonhjorleifur
- birtabeib
- mcfrikki
- jeremia
- sigvardur
- levi
- rosaadalsteinsdottir
- morgunstjarna
- kketils
- kafteinninn
- gladius
- glamor
- durban2
- rynir
- rl
- baldher
- fun
- doddidoddi
- rso
- gattin
- jakobk
- eeelle
- angel77
- diva73
- ingaghall
- valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 68183
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Löglegur hámarkshraði á sæbraut er 60 km. á klukkustund. Þar er mikið af ljósum og gatnamótum sem draga hámarkshraðann niður. Þá er allavega ein beigja sem er nokkuð kröpp og ef allir myndi keyra þar um á 100-120 eins og þú segir þá myndu þónokkur slys verða þar. En ég er alls ekki svo löghlýðinn að ég fylgi hámarkshraðanum upp á hár en ég vill benda þér á heimskuna sem þú varst að segja og er því miður ótrúlega landlæg hér á íslandi. Við ákveðum ekki hvaða lögum við fylgjum, þessi lög eru sett fyrir alla og okkur ber að hlýða þeim. Ef við erum ósátt við lögin eigum við að reyna að fá þeim breytt, ef það tekst ekki þá er það bara ýkt leiðinlegt. Ég veit þetta er enganvegin sambærilegt dæmi en þó er lagabókstafurinn sá sami en þetta er sambærilegt og að segja að það sé allt í lagi að drepa fólk á meðan löggan sér það ekki. Annað betra dæmi er að Það er kanski allt í lagi að berja fólk á meðan þú gerir það ekki rosalega mikið. Hvar setjum við mörkin? 5 högg? 10 högg og 2 spörk? ég meina ef við megum brjóta hámarkshraðann smá, því ekki önnur lög líka? Við íslendingar erum svo innilega vitlausir að við höldum alltaf að við vitum allt betur en allir hinir, að við getum gert allt mikið betur en allir hinir. Það sorglega er að við vitum sjaldnast eins mikið og hinir og getum oftast ekkert betur en hinir. Hættu að bulla og gera lítið úr lögum landsins. Sættu þig bara við að þú ræður ekki öllu og í raun ræðuru örugglega ekki svo miklu frekar en flest okkar hinna.
Sigurður J Guðmundsson (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 05:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.