skömmu fyrir jól og keypt þá tugi smókinga sem þar voru til sölu á einhverjar kr. 12-14.000, stykkið og sent það með sendibíl í verslun Sævars Karls. Þegar búið var að koma þeim fyrir í verslun hans þá brá svo við að þeir kostuðu litlar kr. 45- eða 47.000, stykkið. Einhvern tímann hefði nú Hjörleifur Guttormsson kveinkað sér undan slíkri "hækkun í hafi" ? Mönnum fannst nú sendibíllin nokkuð dýrkeyptur þennan stutta spöl af Laugarvegi niðurúr sem von er. Þetta átti víst við um frægt merki sem báðar verslanir höndluðu með hvort sem um var að ræða jakkaföt eða annað. Verslun Sævars Karls hefur nú aldrei þótt neitt ódýr. Sumir hafa sagt í mín eyru að þetta sé okurbúlla. Dæmi nú hver fyrir sig.
Vesturhöfn kaupir verslun Sævars Karls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.