19.7.2007 | 14:14
Við erum nú meiri rasistarnir !
Hefði nú ekki mátt setja upp mynd af fiski með rauðu skástriki yfir´í stað texta á Pólsku ? Skilst á öllum tungumálum !
Ég man eftir sögum af krökkum sem voru að stela fiski úr Elliðaánum fyrir ríflega 30 árum. Þeir voru ALÍSLENSKIR. Þeir hafa kannski átt pólska forfeður HMMMMMM ?
Bréf um veiðiréttindi birt á pólsku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Eigum við að leggja til kr. 4.000.000.000.000 í vegabætur á höfuðborgarsvæðinu ?
Já 9.7%
Nei 8.1%
Veit ekki 2.1%
Látum frekar kr. 80.000.000.000 í göng til Vestmannaeyja (sama krónutala pr. íbúa á svæðinu) 9.8%
Leggjum fé í hvorutveggja, 3.0%
Ekkert af ofannefndu-sýnum ráðdeild í meðferð fjármuna skattgreiðenda 67.2%
824 hafa svarað
Nýjustu færslur
- 2.11.2015 "ÞEGAR ÞJÓÐKIRKJAN GREFUR EIGIN GRÖF"
- 28.5.2015 SAGAN UM BJÖRGÓLFANA SÖGÐ Í DV, RÍKISÚTVARPINU OG PRESSUNNI -...
- 26.2.2015 STEINGRÍMSSONURINN SEM NEITAR AÐ GREIÐA NÁMSLÁNIN SEM ÍSLENSK...
- 24.2.2015 Kaupþingslánið og ráðsmennska Seðlabankastjóra
- 24.12.2014 JÓLALEIÐARI - ÞEIR GERAST EKKI BETRI - NEMA HELST FYRRI LEIÐA...
- 13.5.2014 BJARNI RANDVER - - - MMI DEYR HART
- 6.3.2014 BARROSO SEGIR ÍSLENDINGUM AÐ GERA UPP HUG SINN HVORT ÞEIR VIL...
- 4.3.2014 MYNDRÆN FRAMSETNING Á AÐLÖGUNARFERLINU INN Í EVRÓPUSAMBANDIÐ
- 27.2.2014 HIN SANNA ÁSJÓNA EVRÓPUSAMBANDSINS The Real Face of The E...
- 26.2.2014 Ráðherraráð ESB: Aðildarviðræður ganga vel en Ísland þarf að ...
- 24.2.2014 DR. ÖSSUR TUKTAÐUR TIL AF EVRÓPUSAMBANDINU Á FJÖLÞJÓÐLEGUM BL...
- 26.10.2009 ER HONUM SJÁLFRÁTT ? FRÁBÆR GREIN OFURBLAÐAMANNSINS AGNESAR B...
Bloggvinir
- pallvil
- jonvalurjensson
- postdoc
- tilveran-i-esb
- fullveldi
- jonsullenberger
- krist
- bassinn
- formosus
- ea
- tilfinningar
- reynir
- juliusbearsson
- andres
- snorribetel
- zumann
- vala
- gp
- fornleifur
- mofi
- valur-arnarson
- olijoe
- zeriaph
- kiddikef
- tharason
- agny
- nerdumdigitalis
- gudni-is
- vonin
- enoch
- blekpenni
- daystar
- jonhjorleifur
- birtabeib
- mcfrikki
- jeremia
- sigvardur
- levi
- rosaadalsteinsdottir
- morgunstjarna
- kketils
- kafteinninn
- gladius
- glamor
- durban2
- rynir
- rl
- baldher
- fun
- doddidoddi
- rso
- gattin
- jakobk
- eeelle
- angel77
- diva73
- ingaghall
- valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 68183
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...
Það stendur í fréttinni að það hafa verið pólverjar sem eru að stela fiskinum, mjög sniðugt úrræði hjá þeim. Enginn rasismi í þessu.
Valdimar (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 14:53
Veistu þjófur er þjófur hvort sem hann er frá íslandi eða af erlendu bergi brotinn. Meina heyrir það á fréttinni ef þú hlustaðir allavega :D Að þeir voru nokkrir sem vissu fullvel hvað þeir væru að gera.
Gyða (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 15:18
J'u þetta er víst rasismi eins og ég benti á. Þó svo að það hafi í eitthvert skiptið sést til pólverja þá eru allra þjóða kvikindi sem eru að stela þessu og ekki hvað síst íslendingar eins og ég benti á. Rasisminn felst í því að setja bara upp viðvörun á Pólsku.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.7.2007 kl. 16:16
Það var samt skýrt tekið fram, að ALLIR þeir sem hafi verið teknir þarna hafi verið Pólverjar. Þar af leiðandi er þetta enginn rasismi
Bragi Þór (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 17:09
Jú vegna þess að það er þekkt, sbr. þeir sem ég veit að hafa verið og eru að taka þarna fisk eru íslendingar. Þetta er þekkt staðreynd hjá þeim sem fylgast með veiðiám.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.7.2007 kl. 17:13
Ha? Nei, þetta er ekki rasismi, skildirðu ekki fréttina? Pólsk lög eru frábrugðin íslenskum þannig að sumir virðast vera að gera þetta í misskilningi, þessvegna er bæklingurinn.
Sigurður Jökull (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 17:43
Þetta er ekki rasismi, jafnvel ef, bara ef, þú hefur rétt fyrir þér og það eru helling af Íslendingum að stela fisk þarna en bara Pólverjar gómaðir vegna þess einmitt þeir eru Pólverjar, þá nei, það er ekki heldur rasismi. Ég vona innilega að þetta sé eitthvað grín hjá þér, en bara svona til vonar og vara skal ég taka þig alvarlega og útskýra málið. Orðið rasismi er bendlað við kynþáttahatur, þú gerir upp á milli hóp fólks vegna hörundslitar eða útlit eiginleika þess... Pólverjar eru ekkert svo fjarskyldir okkur, ef þú virkilega flokkar pólverja sem annan kynþátt þá ertu eitthvað verra en rasisti...
Þú vilt fremur flokka þetta sem xenophobia, útlendingaótta(e. hatur), enda á það mun betur við. Annars finnst mér þetta fullkomlega eðlilegt, ef það hefði verið norðmenn sem voru að stunda þennan þjófnað, þá bara leiðbeiningar á norsku, ef Danir þá dönsku, ef Ítalir þá ítölsku... Þetta er fullkomlega eðlilegt, það að útbúa ekki aðvaranir og leiðbeiningar á þeirra tungumáli væri í raun verulega óeðlilegt, raun nálægt því að vera útskúfun... en jæja...
Gunnsteinn Þórisson, 19.7.2007 kl. 19:49
Í ljósi einkennilegs málflutnings ýmissa hér til þess að reyna að bera í bætiflaáka fyrir rasistaeðli landans, endurtek nú bara úr upphafpistli mínum : "Hefði nú ekki mátt setja upp mynd af fiski með rauðu skástriki yfir´í stað texta á Pólsku ? Skilst á öllum tungumálum !"
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.7.2007 kl. 20:28
Komdu sæll Predikari.
Þér til upplýsinga eru umrædd leiðbeiningablöð Stangaveiðifélags Reykjavíkur á þremur tungumálum. Ég get ekki skilið hvernig fiskur með striki í gegnum á að útskýra fyrir mönnum að veiðiþjófnaður er lögreglumál og getur í versta falli numið tveggja ára fangelsi?
Haraldur Eiríksson (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.