20.7.2007 | 16:54
Legg til að við kaupum Vestmannaeyjarbúa út !
Legg til að við bjóðum Vestmannaeyjarbúum að kaupa handa þeim svipaða eða stærri eign hvar sem er á meginlandi Íslands þar sem viðkomandi eyjaskeggi óskar eftir að setjast að. Borgum undir flutninginn að auki auk 6 mánaða biðlauna. Í staðinn leggjum við niður Herjólf. Þannig verða þeir sem vilja fara til og frá Vestmannaeyjum eftir það að fá sér bát á eigin vegum.
Íslendingar hljóta að gera þá kröfu að við getum ferðast eftir þjóðvegakerfinu" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt 22.7.2007 kl. 02:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Eigum við að leggja til kr. 4.000.000.000.000 í vegabætur á höfuðborgarsvæðinu ?
Já 9.7%
Nei 8.1%
Veit ekki 2.1%
Látum frekar kr. 80.000.000.000 í göng til Vestmannaeyja (sama krónutala pr. íbúa á svæðinu) 9.8%
Leggjum fé í hvorutveggja, 3.0%
Ekkert af ofannefndu-sýnum ráðdeild í meðferð fjármuna skattgreiðenda 67.2%
824 hafa svarað
Nýjustu færslur
- 2.11.2015 "ÞEGAR ÞJÓÐKIRKJAN GREFUR EIGIN GRÖF"
- 28.5.2015 SAGAN UM BJÖRGÓLFANA SÖGÐ Í DV, RÍKISÚTVARPINU OG PRESSUNNI -...
- 26.2.2015 STEINGRÍMSSONURINN SEM NEITAR AÐ GREIÐA NÁMSLÁNIN SEM ÍSLENSK...
- 24.2.2015 Kaupþingslánið og ráðsmennska Seðlabankastjóra
- 24.12.2014 JÓLALEIÐARI - ÞEIR GERAST EKKI BETRI - NEMA HELST FYRRI LEIÐA...
- 13.5.2014 BJARNI RANDVER - - - MMI DEYR HART
- 6.3.2014 BARROSO SEGIR ÍSLENDINGUM AÐ GERA UPP HUG SINN HVORT ÞEIR VIL...
- 4.3.2014 MYNDRÆN FRAMSETNING Á AÐLÖGUNARFERLINU INN Í EVRÓPUSAMBANDIÐ
- 27.2.2014 HIN SANNA ÁSJÓNA EVRÓPUSAMBANDSINS The Real Face of The E...
- 26.2.2014 Ráðherraráð ESB: Aðildarviðræður ganga vel en Ísland þarf að ...
- 24.2.2014 DR. ÖSSUR TUKTAÐUR TIL AF EVRÓPUSAMBANDINU Á FJÖLÞJÓÐLEGUM BL...
- 26.10.2009 ER HONUM SJÁLFRÁTT ? FRÁBÆR GREIN OFURBLAÐAMANNSINS AGNESAR B...
Bloggvinir
- pallvil
- jonvalurjensson
- postdoc
- tilveran-i-esb
- fullveldi
- jonsullenberger
- krist
- bassinn
- formosus
- ea
- tilfinningar
- reynir
- juliusbearsson
- andres
- snorribetel
- zumann
- vala
- gp
- fornleifur
- mofi
- valur-arnarson
- olijoe
- zeriaph
- kiddikef
- tharason
- agny
- nerdumdigitalis
- gudni-is
- vonin
- enoch
- blekpenni
- daystar
- jonhjorleifur
- birtabeib
- mcfrikki
- jeremia
- sigvardur
- levi
- rosaadalsteinsdottir
- morgunstjarna
- kketils
- kafteinninn
- gladius
- glamor
- durban2
- rynir
- rl
- baldher
- fun
- doddidoddi
- rso
- gattin
- jakobk
- eeelle
- angel77
- diva73
- ingaghall
- valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 68183
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll predikarinn.
Eitt vil ég taka fram við þig endilega skrifaðu undir nafni það er lámarks krafa sem ég geri til þín.
Þessar öfgahugsanir þínar eru ekki svara verðar. Nú er spurning hvernig þér líður.?
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 20.7.2007 kl. 17:08
Engar öfgar. Bara spurning um hagkvæmni. Við getum ekki gert hvaða kröfur sem er á hendur öðrum vegna búsetu. Það hlýtur að vera upplýst ákvörðun hvers og eins að ákveða framtíðarbúsetu sína með tilliti til kosta sem galla. Vestmannaeyjar eru með stóran galla hvað varðar samgöngur í land. Mikill kostur að það er örstutt á vinnustaðinn hjá flestum, öfugt við höfuðborgarbúa t.d. . Væru Vestmannaeyjarbúar sáttir við að jafna þann mun t.d. ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 20.7.2007 kl. 17:18
Legg til að Eyjamenn geri kröfu um að fá þessar 10 % af þjóðartekjunum sem þeir hafa skilað inn síðustu áratugi greidda til baka, sem myndi skila Eyjamönnum nokkur hundruð Milljörðum, með því gætu Eyjamenn byggt göng og gullhúðað þau að auki.
Svona er málflutningur predikarans að verða, aðilans sem þorir ekki að koma undir nafni.
Þú ert að verða frekar sorglegur.
Grétar Ómarsson, 24.7.2007 kl. 09:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.