SKOÐANAKÖNNUN UM VILJA SKATTGREIÐENDA HVERNIG VERJA SKULI FÉ TIL VEGABÓTA - T.D. Í VESTMANNAEYJAGÖNG

Menn deila nú um hvort veita skuli einhverjum 80 milljörðum króna til að gera göng til Vestmannaeyja. Taki maður krónutöluna sem það gefur á hvern íbúa Vestmannaeyja og margfaldar það með 200.000 íbúum höfuðborgarsvæðisins, eru nærri 211.00 með Suðurnesjunum, þá fáum við út

FJÖGURÞÚSUND MILLJARÐA KRÓNA = 4.000.000.000.000 KR. 
Endilega takið þátt í skoðanakönnuninni hér til hliðar !

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grétar Ómarsson

Heigull.

Hver er að fara fram á 80 milljarða króna  göng til Eyja ? þú ert svo sniðugur .

Við gætu gert nýja áætlun á morgun með gullhúðuðum styrktarbogum með 5 metra millibili í göngunum og þá kosta göngin 800 milljarða. 

Það er miklu meira krassandi skoðanakönnun.   

Grétar Ómarsson, 26.7.2007 kl. 01:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband