VIÐBÓTARGJÖF TIL STANGAVEIÐIFÉLAGSINS VEGNA ÁBENDINGA BLOGGARASAMFÉLAGSINS

Predikarinn gaf fyrir nokkru síðan Stangaveiðifélaginu bannmerki til að setja upp við veiðiárnar síðan til að forðast rasismastimpil með því að gefa bara út viðvaranir á pólsku.

Bent var á að það vantaði merki sem gæfi til kynna að þeir einir sem greiddu fyrir hefðu heimild til veiðanna.  Þess vegna gerði ég viðbótarskilti sem Stangaveiðifélagið getur sett fyrir neðan bannmerkið sem ég færði þeim um daginn. Þessi viðbót gefur vonandi til kynna, á hvaða þjóðerni sem er að þeir sem borga hafa heimild til veiða.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

  góður. 

kv.

Linda.

Linda, 1.8.2007 kl. 18:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband