Hvert var nákvæmlega brot það sem Aron Pálmi framdi á sínum tíma?

 

já vonandi mun hann verða gæfumaður.

Er einhver með það á hreinu hvert afbrot Arons Pálma var í raun og veru ? Hefur einhver vitneskju um það ?


mbl.is Aron Pálmi kemur til Íslands í fyrramálið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Karl Lúðvíksson

Sagan segir semsagt að í hverfinu sem hann bjó var yngri strákur, að ég held, um sex ára gamall, eða svo, þá var Aron held ég um 11 ára. Það var víst mikill kjaftur á litla kauða, og hann vílaði ekki fyrir sér að rífa kjaft við eldri stráka. Eitt sinn lenti þeim eitthvað saman í götunni og sá litli á að hafa sagt "suck my dick!!". Aron varð semsagt við þeirri ósk, og dró niður um litla kjaftaskinn og saug á honum rækjuna í nokkrar sekúndur. Fyrir það fékk hann 10 ára dóm.

Þetta hljómar eins og veruleikafirrtur reyfari, og ég er ekki alveg viss um öll smáatriðin, en þetta á að hafa gerst svona í grófum dráttum.

Sigurður Karl Lúðvíksson, 26.8.2007 kl. 00:11

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Arngrímur Eiríksson, Hvað hefur þú fyrir þér í þessum ummælum þínum um bandaríkjamenn? Eru til rannsóknir á þessu sem þú getur vísað okkur á ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.8.2007 kl. 03:30

3 Smámynd: Heimir Tómasson

Skoðaðu bara brot af þessum dómum sem hafa gengið þar. Ég bý í USA, mér finnst margt af þessu bara fyndið, eða öllu heldur væri það ef þetta væri hreinlega ekki sorglegt.

Heimir Tómasson, 26.8.2007 kl. 07:43

4 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

11 ára? Ekki hvolpavit? Get real! Eldri dóttir mín var í 3. bekk þegar bekkjarfélagi hennar skrifaði öðrum í jólakorti (sem var lesið yfir bekkinn): Hvenær ætlar þú að ríða (xxxx)? Er að lenda í því núna að 11-12 ára strákar eru að kenna syni mínum (7 ára) vont orðbragð og að stela úr búðum. (já, búið að harðbanna honum að vera með þeim lengur). 11 ára strákar þurfa ekki að vera saklaus lítil börn, því miður.

Ekki það, ef sagan er sönn, er dómurinn fáránlegur, tek undir með Arngrími með það. Hvað er með að sýna endalaust ofbeldi og annað í sjónvarpi en ef kemur fyrir að sést í geirvörtu í útsendingu verður allt vitlaust?

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 26.8.2007 kl. 07:56

5 identicon

MENN VERDA AD GERA  GREINARMUN A NORDUR OG SUDURRIKJUNUM I RETTARFARSLEGU OG OLLUM ODRUM  MATI OG TILFELLUM A USA  SVONA GERIST EKKI I NORDURRIKJUNUM .TEXAS STENDUR T. D. EINS og RIKI I RIKINU OG AD EG HELD EINA FYLKID I USA  SEM KEMMST UPP MED THAD AD BORGA EKKI ALRIKISSKATT    ARON FEKK THUNGAN DOM AF  VEGNA THESS AD EINHVER TEXAS LOGREGLUSTJORI NOTADI HANN I KOSNINGABARATTU  SER TIL FRAMDRATTAR I VILLTA VESTRI . OG NADI KOSNINGU.

PETUR THORMAR (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 09:12

6 Smámynd: Eiríkur Ingvar Ingvarsson

Hér verður að muna að fyrirgefningin er ný á hverjum degi. Hvað sem hann gerði, þá er hann búin að taka út sinn dóm. Er það honum nóg. Hann er hreinn gangvart samfélaginu með fullnustu dómsins.

Ég vona að það verið tekið vel á móti honum. Ekki sem dæmdur maður heldur sem maður sem vill verða hluti af samfélagi. Það er okkar skilda eins og gagnvart öllum öðrum dæmdum mönnum, að koma fram við þá sem almenna borgara.

Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 30.9.2007 kl. 11:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband