SVOOO elskulegt fólk. Ber ómælda virðingu fyrir öðrum þjóðum..............

20070916TehranKoranExhibition

"Íranskir gestir ganga á bandaríska og ísraelska þjóðfánanum þar sem þeir eru að virða fyrir sér myndir af palestínskum sjálfsmorðssprengjumönnum. Þetta er á alþjóðlegri sýningu á Kóraninum í Imam Khomein moskunni í miðri Teheran 15. september 2007"
REUTERS/Morteza Nikoubazl (IRAN)

 

Athugunar vert að lög flestra ríkja hafa mjög strangar umgengnisreglur um eigin þjóðfána sem annarra. Það má ekki hengja þá up trosnaða eða upplitaða. Ekki mega þeir snerta jörðu, né nokkur að ganga á þeim. Þá má ekki lítilsvirða þá með neinum hætti eða þeim sem hér hafa verið nefndir enda litið svo á í þjóðarétti að verið sé að móðga þá þjóð í heild sinni sem fáninn tilheyrir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Er þetta ekki bara ný lína af gólfmottum? Á að banna að búa til mottur með fánamyndum? Ég hef séð nærbuxur með Ameríska fánanum. Hvað á að gera í því?


Ekki til að afsaka þessa leiðindastjórn trúmanna í Íran, en vissirðu að Íranir flestir muna eftir Mossadegh? Hvað varð um hann 1953 og af hverju? Hverjum var það að þakka? Hint: Ajax er ekki bara hreinsilögur eins og stormsveipur.

Bestu kveðjur. 

http://en.wikipedia.org/wiki/Operation_Ajax  

Ólafur Þórðarson, 23.9.2007 kl. 04:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband