29.10.2007 | 09:43
"BENDIR TIL" "EKKI TELJA" NIÐURSTÖÐUNA VEITA SVAR....HVAÐ ÁKVARÐI KYNHNEIGÐ"
"Hold your horses for now" .
"Þetta bendir til þess að kynhegðun sé skráð í genin,sagði Erik Jorgensen, framkvæmdastjóri vísindarannsókna við Heilarannsóknastöðina. Aftur á móti kvaðst hann "ekki telja" að þessar niðurstöður myndu veita svar við þeirri spurningu hvað ákvarði kynhneigð fólks. Heilinn í fólki er margfalt flóknari en heilinn í ormi." "Bendir til" er ekki vísindaleg niðurstaða.
Breyttu kynhneigð orma með því að breyta geni í þeim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Eigum við að leggja til kr. 4.000.000.000.000 í vegabætur á höfuðborgarsvæðinu ?
Já 9.7%
Nei 8.1%
Veit ekki 2.1%
Látum frekar kr. 80.000.000.000 í göng til Vestmannaeyja (sama krónutala pr. íbúa á svæðinu) 9.8%
Leggjum fé í hvorutveggja, 3.0%
Ekkert af ofannefndu-sýnum ráðdeild í meðferð fjármuna skattgreiðenda 67.2%
824 hafa svarað
Nýjustu færslur
- 2.11.2015 "ÞEGAR ÞJÓÐKIRKJAN GREFUR EIGIN GRÖF"
- 28.5.2015 SAGAN UM BJÖRGÓLFANA SÖGÐ Í DV, RÍKISÚTVARPINU OG PRESSUNNI -...
- 26.2.2015 STEINGRÍMSSONURINN SEM NEITAR AÐ GREIÐA NÁMSLÁNIN SEM ÍSLENSK...
- 24.2.2015 Kaupþingslánið og ráðsmennska Seðlabankastjóra
- 24.12.2014 JÓLALEIÐARI - ÞEIR GERAST EKKI BETRI - NEMA HELST FYRRI LEIÐA...
- 13.5.2014 BJARNI RANDVER - - - MMI DEYR HART
- 6.3.2014 BARROSO SEGIR ÍSLENDINGUM AÐ GERA UPP HUG SINN HVORT ÞEIR VIL...
- 4.3.2014 MYNDRÆN FRAMSETNING Á AÐLÖGUNARFERLINU INN Í EVRÓPUSAMBANDIÐ
- 27.2.2014 HIN SANNA ÁSJÓNA EVRÓPUSAMBANDSINS The Real Face of The E...
- 26.2.2014 Ráðherraráð ESB: Aðildarviðræður ganga vel en Ísland þarf að ...
- 24.2.2014 DR. ÖSSUR TUKTAÐUR TIL AF EVRÓPUSAMBANDINU Á FJÖLÞJÓÐLEGUM BL...
- 26.10.2009 ER HONUM SJÁLFRÁTT ? FRÁBÆR GREIN OFURBLAÐAMANNSINS AGNESAR B...
Bloggvinir
- pallvil
- jonvalurjensson
- postdoc
- tilveran-i-esb
- fullveldi
- jonsullenberger
- krist
- bassinn
- formosus
- ea
- tilfinningar
- reynir
- juliusbearsson
- andres
- snorribetel
- zumann
- vala
- gp
- fornleifur
- mofi
- valur-arnarson
- olijoe
- zeriaph
- kiddikef
- tharason
- agny
- nerdumdigitalis
- gudni-is
- vonin
- enoch
- blekpenni
- daystar
- jonhjorleifur
- birtabeib
- mcfrikki
- jeremia
- sigvardur
- levi
- rosaadalsteinsdottir
- morgunstjarna
- kketils
- kafteinninn
- gladius
- glamor
- durban2
- rynir
- rl
- baldher
- fun
- doddidoddi
- rso
- gattin
- jakobk
- eeelle
- angel77
- diva73
- ingaghall
- valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
[Heldur í hestinn sinn]
[Bendir til kúnna]
[Telur þær ekki]
Texi Everto, 29.10.2007 kl. 10:32
Það að vísindinn séu ekki búinn að kryfja allt okkar líf í smáatriðum gerir hluti eins og svengd, þreytu og kynhneigð ekkert minna meðfædda.
Fréttin er sú að vísindin séu að byrja að geta lyft huluni ofan af hvernig kynhneigði virkar, ekki að það sé einhver nýr sannleikur hvernig hún virkar.
Fransman (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 10:44
Flott þetta Predikari, nú erum við á sama máli. En ég bendi mönnum á að það þurfti að BREYTA genunum til þess að gera þessa orma samkynhneigða. Það segir allt sem segja þarf hversu náttúrlegt þetta er, það þarf að breyta náttúrulegu mynstri til þess að þess að hægt sé að rannsaka þetta. Ef þetta er svona meðfætt afhverju þarf þá svona aðgerðir?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 29.10.2007 kl. 13:31
Ég er samkynhneigður en hinsvegar hef ég aldrei trúað þeirri kenningu að kynhneigð sé ákveðin í genunum. T.d. þegar kemur að eineggja tvíburum að þá er algengara að einn verði samkynhneigður heldur en báðir. Reyndar er alltaf möguleiki á því að annar sé einfaldlega í skápnum en persónulega tel ég það ólíklegt allavega þegar það gekk vel hjá hinum að koma út. Það er orðin algeng rétthugsun hjá nútímamanninum að afsaka ýmislegt með genum, orðið svo algengt að afsakanirnar byrja án þess að genið sé fundið. Aldrei hefur fundist gen sem stýrir kynhneigð, það hefur ekki heldur fundist gen sem stýrir alcoholisma/fíkn. Hinsvegar er ég ekki heldur að segja að það sé ekkert mál fyrir fólk að taka U-beygju og breyta sér, að mörgu leiti erum við mótuð í form en hinsvegar koma aðrir þættir að því heldur en bara gen.
Ég er alveg opinn fyrir því að nokkrir þættir hafi áhrif á hvernig kynhneigð mótast, jafnvel mismunandi eftir einstaklingum. Einnig efast ég um að kynhneigð kvenna og karla mótist með sama hætti. Man eftir nýlegri rannsókn þar sem kom í ljós að karlmenn eru líklegri til þess að verða samkynhneigðir eftir því hversu marga eldri bræður þeir eiga, óháð því hvort þeir ólust upp á sama heimili eða ekki. Bendir sterklega til þess að eitthvað á meðgöngu hafi áhrif á kynhneigð drengja, líklega hormónamagn frá móður. Sama rannsókn bendir til þess að það hefur engin áhrif á kynhneigð kvenna hversu margar systur þær eiga. Annars held ég að ég sé svona opinn fyrir öðru en genum þegar kemur að kynhneigð vegna þess að mér er í raun sama hvað stýrði minni kynhneigð. Ég tel að það sé ekkert slæmt við mína kynhneigð og því skiptir það mig engu máli hvað mótaði hana. Við mannfólkið erum ekki einföld dýr sem eigum eingöngu að fara eftir því sem stendur í genakóðanum, er ekki eðlilegt að taka afstöðu til eiginleika fólks óháð því hvort þeir komi frá genum eða einhverju öðru?
Þessir vísindamenn hafa ekki sannað neitt um kynhneigð, þeir einfaldlega fundu leið til þess að framkvæma kynskiptingu á ormum.
Geiri (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 15:11
Mér finnst magnað að samkynhengdir noti breyta kynhneigð orma sem réttlætingu fyrir villu sinni.... Hvar endar réttlætingin. Þetta er væntanlega eina samsvörun samkynheygðra um náttúrulega skekkju.
Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 31.10.2007 kl. 22:42
Ef ég man rétt úr líffræðitímum í Menntaskólanum fyrir ekki svo mörgum árum þá skipta ánamaðkar sjálfir um kyn ef þeir þurfa þess. Þ.e. þeir hafa þann hæfileika að breyta um kyn. Þannig að þegar tveir karlkyns ánamaðkar liggja saman skiptir annar þeirra tímabundið yfir í kvenkyn svo frjóvgun geti farið fram. Mig minnir að þetta hafi verið nokkurn vegin svona, endilega leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál.
Annars finnst mér ógeðfellt hvernig Eiríkur notar orðið "villu" um hneigðir sem ekki eru jafn algengar og hans eigin. Man ekki eftir að t.d. Páll Óskar og fleiri samkynhneigðir hafi nokkurn tíma "réttlætt" hneigðir sínar.
Páll Geir Bjarnason, 13.11.2007 kl. 07:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.