11.12.2007 | 14:30
NÚ ÆTTI AKRANESSTRÁKURINN MEÐ SÍMANÚMER HVÍTA HÚSSINS AÐ FARA AÐ VARA SIG.
Sá ungi maður villti á sér heimildir, all gróflega. Hann kynnti sig sem forseta lýðveldisins, hjá ritara annars ríkis. Í þessu dæmi var nú um pólverja að ræða að þykjast vera enn annar útlendingur.
Hálfs árs fangelsi fyrir að villa á sér heimildir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Eigum við að leggja til kr. 4.000.000.000.000 í vegabætur á höfuðborgarsvæðinu ?
Já 9.7%
Nei 8.1%
Veit ekki 2.1%
Látum frekar kr. 80.000.000.000 í göng til Vestmannaeyja (sama krónutala pr. íbúa á svæðinu) 9.8%
Leggjum fé í hvorutveggja, 3.0%
Ekkert af ofannefndu-sýnum ráðdeild í meðferð fjármuna skattgreiðenda 67.2%
824 hafa svarað
Nýjustu færslur
- 2.11.2015 "ÞEGAR ÞJÓÐKIRKJAN GREFUR EIGIN GRÖF"
- 28.5.2015 SAGAN UM BJÖRGÓLFANA SÖGÐ Í DV, RÍKISÚTVARPINU OG PRESSUNNI -...
- 26.2.2015 STEINGRÍMSSONURINN SEM NEITAR AÐ GREIÐA NÁMSLÁNIN SEM ÍSLENSK...
- 24.2.2015 Kaupþingslánið og ráðsmennska Seðlabankastjóra
- 24.12.2014 JÓLALEIÐARI - ÞEIR GERAST EKKI BETRI - NEMA HELST FYRRI LEIÐA...
- 13.5.2014 BJARNI RANDVER - - - MMI DEYR HART
- 6.3.2014 BARROSO SEGIR ÍSLENDINGUM AÐ GERA UPP HUG SINN HVORT ÞEIR VIL...
- 4.3.2014 MYNDRÆN FRAMSETNING Á AÐLÖGUNARFERLINU INN Í EVRÓPUSAMBANDIÐ
- 27.2.2014 HIN SANNA ÁSJÓNA EVRÓPUSAMBANDSINS The Real Face of The E...
- 26.2.2014 Ráðherraráð ESB: Aðildarviðræður ganga vel en Ísland þarf að ...
- 24.2.2014 DR. ÖSSUR TUKTAÐUR TIL AF EVRÓPUSAMBANDINU Á FJÖLÞJÓÐLEGUM BL...
- 26.10.2009 ER HONUM SJÁLFRÁTT ? FRÁBÆR GREIN OFURBLAÐAMANNSINS AGNESAR B...
Bloggvinir
- pallvil
- jonvalurjensson
- postdoc
- tilveran-i-esb
- fullveldi
- jonsullenberger
- krist
- bassinn
- formosus
- ea
- tilfinningar
- reynir
- juliusbearsson
- andres
- snorribetel
- zumann
- vala
- gp
- fornleifur
- mofi
- valur-arnarson
- olijoe
- zeriaph
- kiddikef
- tharason
- agny
- nerdumdigitalis
- gudni-is
- vonin
- enoch
- blekpenni
- daystar
- jonhjorleifur
- birtabeib
- mcfrikki
- jeremia
- sigvardur
- levi
- rosaadalsteinsdottir
- morgunstjarna
- kketils
- kafteinninn
- gladius
- glamor
- durban2
- rynir
- rl
- baldher
- fun
- doddidoddi
- rso
- gattin
- jakobk
- eeelle
- angel77
- diva73
- ingaghall
- valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 68183
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er nú reyndar svolítið grófara að stunda skjalafals en að nota nafn forsetans. Ætli það mál geti bara fliokkast undir svona "Orð gegn orði" mál?
Þessi útlendingur gerðist brotlegur um skjalafals og það er jú hægt að sanna það (enda til skjöl sem sanna það)
En það hvort Vífill hafi brotið einhver lög með því að hringja og segjast vera forseti vor veit ég ekki og ef svo er þá finnst mér hann megi sleppa þar sem þetta var svo fyndið... Já og svo er vinur hans væntanlega líka sekur um það sama þar sem hann fór í viðtal við stöð2 sem Vífill símamaður.
Stefán Þór Steindórsson, 11.12.2007 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.